news fréttir

minningar um ágætis byrjun

26 May 2009

kæru íslendingar! (já, við erum að tala við þig.) í tilefni 10 ára afmælis plötunnar ágætis byrjun nú í sumar langar okkur til að biðja þá sem voru viðstaddir útgáfutónleikana í íslensku óperunni, 12. júní 1999, að senda okkur minningar ykkar í kringum tónleikana, hvort sem það er mynd, texta, video, grein eða annað. allar minningar eða minningabútar í kringum plötuna og útgáfu hennar eru líka vel þegnar, skiptir engu hvort það eru tvær setningar eða tvö hundruð setningar. athugið að innsent efni gæti verið birt hér á vefnum á sérstöku svæði tileinkað ágætis byrjun. kærar þakkir! [non-icelanders: the above is a note to ask those in attendance of the icelandic opera house concert of june 1999 to send in their memories from the concert and album release.]


if you'd like to keep up-to-date on sigur rós news, please join our mailing list. we'll send periodic emails informing you directly of new releases, new offers, tour information and other things of interest.